„Lét ég þá stúlkur mínar kveða mér til afþreyingar lystug kvæði“

Um tónlistarþátttöku kvenna á 18. öld

Höfundur:

Í greininni fjallar Guðrún Laufey Guðmundsdóttir um tónlistarþátttöku kvenna á 18. öld. Í greininni er meðal annars borin saman þátttaka kvenna í opinberum og óopinberum söng kirkjunnar, gerð stutt grein fyrir handritaeign þeirra og vísað í nokkrar skemmtilegar frásagnir af tónlistarflutningi kvenna. Greinin er byggð á erindi sem flutt var 15. febrúar 2003 á málþinginu Hvar er minn sess? Af 18. aldar konum.

Loading PDF…
   1 /