Höfundur:
Í greininni fjallar Hrafnkell Lárusson um tvær greinar Magnúsar um nýtingu á hrossakjöti, sem ekki þótti boðlegur matur þegar Magnús var og hét, og hvernig þær í reynd hverfast um ýmar grundvallarhugmyndir upplýsingarinnar. Greinin er byggð á erindi sem flutt var 2. nóvember 2002 á málþingi um Magnús Ketilsson.